Íslandsmótið var haldið núna laugardaginn 23.febrúar. Það var Lyftingadeild Mosfellsbæjar sem hélt mótið í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ

Úrslitin urðu eftirfarandi:
-73 kg
1.Sæti: Árni Rúnar Baldursson, total 244
2.Sæti: Snorri Stefnisson,total 204
3.sæti: Guðbjartur Daníelsson, total 157
-81kg
1.Sæti: Róbert Þór Guðmarsson, total 212
2.sæti: Árni Olsen Jóhannesson, total 205
-89kg
1.Sæti: Birkir Örn Jónsson, total 252
2.Sæti: Sveinn Atli Árnason, total 240
3.Sæti: Guðmundur Jökull Ármannsson, total 220
-96kg
1.Sæti: Andri Ásgeirsson, total 220
-102kg
1.Sæti: Bjarmi Hreinsson, total 288
-109kg
1.Sæti: Sigurjón Guðnason, total 238
2.Sæti: Jökull Guðjónsson, total 192
í kvennaflokki voru úrslitin eftirfarandi:

-55kg
1.Sæti: Tinna María Stefnisdottir, total 113
-59kg
1.Sæti: Rakel Jónsdóttir, total 141
2.Sæti: Ingibjörg Antonsdóttir, total 123
3.Sæti: Úlfhildur Arna Unnarsdóttir, total 115
-64kg
1.Sæti: Amalía Ósk Sigurðardóttir, total 157
2.Sæti: Birna Aradóttir , total 154
3.Sæti: Lilja Ósk Guðmundsdóttir, total 104
-71kg
1.Sæti: Aþena Eir Jónsdóttir, total 155
2.Sæti: Fanney Rós Magnúsdóttir, total 154
3.Sæti: Margrét Þórhildur, total 147
-76kg
1.Sæti: Kristín Dóra Sigurðardóttir, total 114
2.Sæti: Soffía Bergsóttir, total 146(keppti sem gestur)
Stigahæðstu keppendur mótsins voru þau Bjarmi Hreinsson með 317,57 sinclair og Amalía Ósk með 208,84 sinclair
Öll nánari úrslit koma svo hérna https://results.lsi.is/