Föstudaginn 12.apríl síðastliðin þá var haldið Lyftingaþing LSÍ.
Farið var yfir árið og kosið var í nýja stjórn.
Nýja stjórn skipa:
Formaður:
IngI Gunnar Ólafsson
Varaformaður:
Erna Héðinsdóttir
Gjaldkeri:
Ásgeir Bjarnason
Ritari:
Davíð Ólafur Daviðsson
Meðstjórnandi:
Magnús B. Þórðarson
Varastjórn:
Margrét Benediktsdóttir
Sigurður Darri Rafnsson
Maíanna Ástmarsdottir
Árni Rúnar Baldursson

Hjördís Ósk mun hætta störfum sem framkvæmdarstjóri en ekki hefur verið ráðinn starfsmaður í hennar stað.
Meðfylgjandi er þinggerð þingsins. Lyftingaþing 2019
Hér má sjá ársskýrslu LSÍ Ársskýrsla LSÍ 2019