Lyftingaþing 2018 fór fram 17.mars og var nýr formaður LSÍ kosinn og ný stjórn:
Formaður: Ingi Gunnar Ólafsson
Varaformaður: Ásgeir Bjarnason
Ritari: Lína Viðarsdóttir
Gjaldkeri: Katrín Erla Bergsveinsdóttir
Meðstjórnandi: Eyþór Einarsson
Varastjórn: Árni Freyr Bjarnason, Andri Gunnarsson, María Rún Þorsteinsdóttir og Jens Andri Fylkisson
Fráfarandi formaður Ásgeir Bjarnason var sæmdur gullmerki LSÍ og fráfarandi ritari Stefán Ragnar Jónsson var sæmdur silfurmerki ÍSÍ.
—
Fylgiskjöl þings: