Jólamótið: Úrslit

Úrslit úr Jólamótinu eru kominn í gagnagrunn sambandsins: http://results.lsi.is/meet/jolamot-lsi-2017

Top 3 KVK:

# Nafn Lið Líkamsþ. Samtals Sinclair
1 Aníta Líf Aradóttir LFG F 67,40 186,0 234,4
2 Katla Björk Ketilsdóttir UFN F 57,10 156,0 217,7
3 Birna Aradóttir LFR F 61,10 156,0 208,4

Top 3 KK:

# Nafn Lið Líkamsþ. Samtals Sinclair
1 Einar Ingi Jónsson LFR M 71,95 270,0 350,1
2 Árni Freyr Bjarnason LFK M 90,60 283,0 326,4
3 Birkir Örn Jónsson LFG M 81,40 259,0 314,1

 

Liðabikarinn fór til LFG eftir nokkuð harða keppni við LFR en heildar úrslit reiknuð í gegnum gruninn koma á næstu dögum. Hér má nálgast útreikninga úr liðakeppni.

Samtals
LFR 116
LFG 138
LFK 75
UMFN 40
LFH 58
Hengill 56
Ármann 24
LFM 11
KFA 7
LFA 7
Sindri 3

Færðu inn athugasemd