Elite Pin NTF: Lágmörk

Búið er að gefa út ný lágmörk fyrir Elite Pin norðurlandasambandsins, Elite Pin hefur verið afhentur norðurlandabúum frá 1970 og hafa um 140 manns hlotnast viðurkenningin.

New Nordic Elite Pin requirements 2017

Ísland á 4 karla og 1 konu sem hafa hlotið viðurkenninguna.

1976 Guðmundur Sigurðsson

1976 Gústaf Agnarsson

1993-1995 Haraldur Ólafsson

2015 Þuríður Erla Helgadóttir (HM 2015 181kg í -58kg flokk kvenna)

2017 Andri Gunnarsson (EM 2017 355kg í +105kg flokk karla)

Færðu inn athugasemd