HM lyftingum hefst á morgun 20.Nóvember: http://www.houstoniwf2015.com/
Búið er að birta keppendalistann á netinu og í hvaða grúppum hver keppir: http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2015/11/Start_Book_HOUSTON.pdf
Þuríður Erla Helgadóttir keppir fyrst íslensku keppendanna klukkan 11:30 sunnudaginn 22.Nóv
Hjördís Ósk Óskarsdóttir er næst klukkan 14:00 Þriðjudaginn 24.Nóv

Þuríður jafnhenti 103kg á Íslandsmeistaramótinu í Apríl.
Við munum gera hverjum flokki góð skil, Þuríður ríður á vaðið en hæsta „entry total“ í hennar hóp eru 190 sem hin suður-kóreska Kim Sohwa er með. Sjá heildarlista C grúppu -58kg flokks hér að neðan. Þuríður á best 183kg í samanlögðu í -63kg flokki frá því á Íslandsmótinu í Apríl og verður því spennandi að sjá 
Þetta er fjórða mót Þuríðar á árinu en hún hóf árið með því að sigra á RIG sem stigahæsti kvenn keppandinn, því næst sigraði hún á Íslandsmeistaramótinu í -63kg flokki og varð jafnframt stigahæst kvenn keppenda og loks varð hún Norðurlandameistari -58kg flokki.
Það er 6 tíma munur á Houston og Íslandi þannig það mætti aðlaga tímana að því.
Þurí er kl 17:30
Hjördís kl 20
Annie og Katrín eru kl 03:25 aðfararnótt miðvikudagsins 25. nóv
Sara kl 14
Bein útsending hér: http://www.houstoniwf2015.com/watch-live.html