Tíu nýir dómarar útskrifaðir

Tíu dómarar útskrifuðust með grunnréttindi IWF á laugardaginn eftir þriggja daga námskeið sem haldið var af formanni Norska lyftingasambandsins Per Mattingsdal.

Eftirfarandi fengu dómararéttindin:

Jónína Sveinbjarnardóttir LFK
Gísli Baldur Bragason LFK
Stefán Ragnar Jónsson FH
Magnús B. Þórðarson LFH
Rut Sigurvinnsdóttir LFH
Hildur Halldórsdóttir Laxdal LFK
Þórdís Dungal Ármann
Maríanna Ástmarsdóttir UMFN
Rannveig Hlíðar Guðmundsdóttir UMFN
Vilhelm Patrick Bernhöft LFR

Listi yfir alla dómara LSÍ má nú nálgast á heimasíðu LSÍ: https://lyftingar.wordpress.com/about/domarar/

7 nýir dómarar á Norðurlandi

2013-06-22 15.08.30

Frá hægri; Ivan Mendez, Kristján H. Buch, David Nyombo, Fríða Björk, Grétar Skúli, Hulda B. Waage, Edda Ósk og Per Mattingsdal frá IWF.

Dómaranámskeið í Ólympískum lyftingum var haldið á Akureyri þann 22. júní síðastliðinn. 7 nýir dómarar luku prófi og óskar Lyftingasambandið þeim velfarnaðar í starfi.

Áhugi á Ólympískum lyftingum hefur verið stigvaxandi og hefur Norðurlandið ekki verið nein undantekning frá því undir styrkri handleiðslu Grétars Skúla formanns KFA.  Þess má geta að Norðurlandamót fullorðina í Ólympískum lyftingum verður haldið á Akureyri dagana 16-18. ágúst.