Tíu dómarar útskrifuðust með grunnréttindi IWF á laugardaginn eftir þriggja daga námskeið sem haldið var af formanni Norska lyftingasambandsins Per Mattingsdal.
Eftirfarandi fengu dómararéttindin:
| Jónína Sveinbjarnardóttir | LFK |
| Gísli Baldur Bragason | LFK |
| Stefán Ragnar Jónsson | FH |
| Magnús B. Þórðarson | LFH |
| Rut Sigurvinnsdóttir | LFH |
| Hildur Halldórsdóttir Laxdal | LFK |
| Þórdís Dungal | Ármann |
| Maríanna Ástmarsdóttir | UMFN |
| Rannveig Hlíðar Guðmundsdóttir | UMFN |
| Vilhelm Patrick Bernhöft | LFR |
Listi yfir alla dómara LSÍ má nú nálgast á heimasíðu LSÍ: https://lyftingar.wordpress.com/about/domarar/
