Úrslit frá Haustmóti 2013

Haustmót LSÍ var haldið þann 28. september 2013 í Sporthúsinu.

Mótið heppnaðist vel, en keppt var í sinclair stigum í kvenna og karlaflokki. Úrslit fóru svo að Árni Björn Kristjánsson fór með sigur úr bítum í karlaflokki með 271,17 stig og Þuríður Erla Helgadóttir sigraði kvennaflokkinn með 212,86 stig. Heildar úrslit má sjá hér að neðan:

Í karlaflokki:

Þfl Nafn Fæðingarár Líkamsþyngd Besta Snara Besta Jafnhending Samtals Sæti Sinclair
-105 Árni Björn Kristjánsson 1987 104.85 110 138 248 1 271.17
-85 Einar Orri Pétursson 1991 83.10 65 85 150 7 181.31
-69 Róbert Eyþórsson 1991 68.60 72 92 164 5 221.45
-77 Stefán Snær Stefánsson 1992 76.25 70 95 165 6 208.94
-85 Davíð Björnsson 1995 80.05 84 110 194 4 239.13
-94 Árni Freyr Bjarnason 90.50 100 131 231 3 267.97
-94 Sigurður Hafsteinn Jónsson 1990 89.61 100 130 230 2 268.01

Í kvennaflokki:

Þfl Nafn Fæðingarár Líkamsþyngd Besta Snara Besta Jafnhending Samtals Sæti Sinclair
-63 Þuríður Erla Helgadóttir 1991 60.05 70 85 155 1 212.86
-75 Erna Héðinsdóttir 1976 69.60 45 60 105 6 131.09
-63 Svanhildur Vigfúsdóttir 1977 59.50 55 72 127 3 175.54
-75 Hildur Grétarsdóttir 72.40 63 78 141 5 172.1
-75 Lilja Lind Helgadóttir 1996 74.75 67 84 151 2 181.12
(+)75 Hildur Björk Þórðardóttir 1985 96.25 38 50 88 7 94.59
-75 Birgit Rós Becer 1989 69.45 60 80 140 4 175.01
Sigurvegarar í kvennaflokki Haustmóts LSÍ 2013

Sigurvegarar í kvennaflokki Haustmóts LSÍ 2013. Copyright Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir

Nordic Weightlifting Championship Senior & Club Team Championships, Women & Men

Norðurlandamót fullorðinna í Ólympískum lyftingum verður haldið á Akureyri, 16.-18. Ágúst. Ítarlegar upplýsingar um mótið má nálgast hér: LINKUR Á BOÐSBRÉF.

Drög að dagskrá:

Föstudagurinn 16. ágúst:

  • Koma fulltrúa/keppenda
  • Möguleiki á að æfa í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  • Kvöldmatur í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  • kl: 20:00 fundur með Nordic Weightlifting Federation Íþróttahöllinni við Skólastíg

Laugardagurinn 17. ágúst

  • 06:00-07:00 vigtun kvenna  í Íþróttahöllinni við Skólastíg /Vigtun og gufa aðgengileg keppendum í Sundhöll Akureyrar/
  • 07:00-10:00 Morgunmatur í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  • 08:00 Keppni kvenna í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  • 12:00-16:00 Hádegismatur í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  • 11:00-12:00 Vigtun karla í Íþróttahöllinni við Skólastíg /Vigtun og gufa aðgengileg keppendum í Sundhöll Akureyrar/
  • 13:00 Keppni karla í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  • 20:00 Veisla í Íþróttahöllinni við Skólastíg

Sunnudagurinn 18. ágúst

  • 08:00-10:00 Morgunmatur  í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  • 12:00-16:00 Hádegismatur  í Íþróttahöllinni við Skólastíg
  •  Brottför fulltrúa

GISTING

Flestir fulltrúar gista hjá Icelandair eða Eddu hóteli.

KEPPNI OG ÆFINGARAÐSTAÐA

Keppnin fer fram í Íþróttahöllinni við Skólastíg, 600 Akureyri. Upphitunar og æfingarsvæði eru einnig til staðar í íþróttahöllinni.  Notast verður við Werksan lóð.

SKRÁNING

Skráning fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri á föstudaginn 16. ágúst 2013 og fá þá allir keppendur passa sem veitir þeim aðgengi að upphitunarsvæði og borðstofu í íþróttahöllinni.

FORSKRÁNING

Forskráningu þarf að skila til LSÍ (lsi@lsi.is) fyrir 14. júní 2013.

LOKA SKRÁNING

Lokaskráningu þarf að skila til LSÍ (lsi@lsi.is) fyrir 14. júlí 2013.

FREKARI UPPLÝSINGAR

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum er hægt að hafa samband við stjórn LSÍ í gegnum netfangið lsi@lsi.is eða mótshaldara; gsg881@gmail.com

Mótshaldarar:  http://www.kfa.is/                     LSIhttp://www.lsi.is/

Íþróttahöllinhttp://www.akureyri.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundir/ithrottahollin-a-akureyri

Gistinghttp://www.hoteledda.is/is/hotels/hotel-edda-akureyri http://www.icelandairhotels.com/is

SJÓNVARPSÚTSENDING

Hægt verður að fylgjast með mótinu í vefslóðinni: http://www.n4.is/page/n4-i-beinni.

————————————-ENGLISH VERSION————————————-

The Icelandic Weightlifting Federation and the Weightlifting Club KFA invites you to the Nordic Senior Weightlifting Championships & Club Team Championships at Akureyri, Iceland in 16-18th of August 2013. Detailed information about the tournament can be found here: LINK to the invitation.

PRELIMINARY CHAMPIONSHIPS SCHEDULE

Friday, Aug 16th

  • Arrival of the delegates
  • Training possibility at Íþróttahöllinn við Skólastíg (Akureyri sports hall)
  • Dinner at Akureyri Sports Hall
  • 20:00 Electoral congress of the Nordic Weightlifting Federation at Akureyri Sports Hall

Saturday, Aug 17th

  • 06:00-07:00 Female Weigh in at Akureyri Sports Hall
  • Weight in & Sauna provided at Akureyri Swimming center
  • 07:00-10:00 Breakfast at Akureyri Sports Hall
  • 08:00 Female competition at Akureyri Sports Hall
  • 12:00-16:00 Lunch at Akureyri Sports Hall
  • 11:00-12:00 Male Weigh in at Akureyri Sports Hall
  • Weight in & Sauna provided at Akureyri Swimming center
  • 13:00 Male Competition at Akureyri Sports Hall
  • 20:00 Banquet at Akureyri Sports Hall

Sunday, Aug, 18th

  • 08:00-10:00 Breakfast at Akureyri Sports Hall
  • 12:00-16:00 Lunch at Akureyri Sports Hall
  •  Departure of the delegates

ACCOMMODATIONS

Delegation members participating in the event will be accommodated mainly to
Iceland Air Hotels and Edda Hotel for the athletes.

COMPETITION AND TRAINING VENUE

The competition will be held at the Akureyri Sports hall (Íþróttahöllinni við Skólastíg, 600 Akureyri). The warm-up area and an additional weightlifting room will be available. During the Championships Werksan barbells will be used.

ACCREDITATION

The accreditation procedures will be done at Akureyri Sports Hall, on Friday August  16th 2013 and all participants will receive a special pass in order to have access to the warm-up area and dining area in Akureyri Sports Hall.

ENTRIES

Preliminary Entry Forms

The Forms must be returned to the organizing committee (lsi@lsi.is) before the 14th of June 2013.

Final Entry Forms

The forms must be returned to the organizing committee (lsi@lsi.is) before the 14th of July 2013.

FURTHER INFORMATION

Please contact the Icelandic Weightlifting Federation, lsi@lsi.is or organizing committee, gsg881@gmail.com

Organizer:  http://www.kfa.is/                     Federation: http://www.lsi.is/

For flight booking and information:

http://www.icelandair.is/   http://www.airiceland.is/

City: http://www.akureyri.is/

Sports Hall: http://www.akureyri.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundir/ithrottahollin-a-akureyri

Accommodation: http://www.hoteledda.is/is/hotels/hotel-edda-akureyri http://www.icelandairhotels.com/is

Tourist info about Akureyri: www.visitakureyri.is/en

DOPING CONTROL

Doping control will be conducted in accordance with the IWF Regulations.

TV-BROADCAST

You can follow the competition online at: http://www.n4.is/page/n4-i-beinni the competition will also be shown on Icelandic television.

Úrslit sumarmóts LSÍ: 4 Íslandsmet

Sumarmót LSÍ 2013 fór fram í húsakynnum Lyftingafélags Garðabæjar / Crossfit XY í dag, laugardaginn 22. júní.

Mótið heppnaðist vel og þakkar LSÍ sérstaklega ōllum þeim sem hjálpuðu til við undirbúning og framkvæmd mótsins.
Á mótinu voru sett samtals 4 íslandsmet. Anna Hulda Ólafsdóttir setti 3 met í -63kg flokki kvenna þegar hún snaraði 70kg, jafnhenti 90kg og var því með 160kg í samanlōgðu. Auk þess setti Bjōrgvin Karl Guðmundsson íslandsmet í -85kg flokki karla í snörun þegar hann snaraði 111kg. Anna Hulda og Björgvin voru jafnframt stigahæstu einstaklingar mótsins.
Heildar úrslit fóru svo:
Konur:
NR. Nafn Félag Flokkur Snörun Jafnhending Samanlagt Sinclair
1 Anna Hulda Ólafsdóttir LFR -63 70 90 160 214,69
2 Lilja Lind Helgadóttir Ármann -69 60 80 140 170,94
3 Auður Ása Maríasdóttir Ármann -75 55 65 120 147.5
4 Guðrún S. Sigurgeirsdóttir Ármann 75+ 44 58 102 116.95
5 Hildur Björk Þórðardóttir LFR 75+ NM 52 NM NM
Karlar:
NR. Nafn Félag Flokkur Snörun Jafnhending Samanlagt Sinclair
1 Björgvin Karl Guðmundsson LFR -85 111 130 241 296.87
2 Daníel Róbertsson Ármann -85 110 130 240 291.27
3 Árni Björn Kristjánsson Ármann 105+ 110 140 250 269.04
4 Gudmundur Hilmarsson Ármann -85 91 105 196 236.26
5 Davíð Björnsson Ármann -77 85 105 190 235.97
6 Robert Eyþórsson Ármann -69 67 86 153 209.08

Sumarmót LSÍ

Sumarmót LSÍ verður haldið laugardaginn 22. júní í húsnæði CrossFit XY / Lyftingafélags Garðabæjar, Miðhrauni 2. Sjá: http://www.crossfitxy.is/#!um-okkur/c66t
Vigtun fyrir keppendur er á milli 11:00 og 12:00 og mótið byrjar kl. 13:00.
16 keppendur eru skráðir og því stefnir í glæsilegt mót.
KARLAR:
Nafn Flokkur Félag
Robert Eyþórsson -69 Vantar félag!
Sindri Pétur Ingimundarson -77 Ármann
Davíð Björnsson -77 Ármann
Daníel Róbertsson -85 Ármann
Gudmundur Hilmarsson -85 Ármann
Björgvin Karl Guðmundsson -85 LFR
Bjarni Skúlason -94 LFR
Jakob Magnússon -94 Ármann
Árni Björn Kristjánsson 105+ Ármann

KONUR:

Nafn Flokkur Félag
Svanhildur Vigfusdottir -63 LFR
Hjördís Ósk Óskarsdóttir -63 Ármann
Anna Hulda Ólafsdóttir -63 LFR
Lilja Lind Helgadóttir -69 Ármann
Auður Ása Maríasdóttir -75 Ármann
Hildur Björk þórðardóttir 75+ LFR
Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir 75+ Ármann

Þetta verður síðasta mótið þar sem verður hægt að setja niður tölur fyrir Norðurlandamót fullorðinna sem verður haldið um miðjan ágúst á Íslandi.

Sumarmót LSÍ

Kæru vinir og lyftingamenn,

Skráning er hafin í sumarmót LSÍ sem verður haldið 22. júní í húsnæði CrossFit XY / Lyftingafélags Garðabæjar.

Skráningar fara fram í tölvupósti og skulu berast til lsi@lsi.is eins og venjulega. Athugið að þar þarf að koma fram nafn, kennitala, félag og þyngdarflokkur. Skráningarfrestur rennur út miðvikudaginn 19. júní.

Þetta verður síðasta mótið þar sem verður hægt að setja niður tölur fyrir Norðurlandamót fullorðinna sem verður haldið um miðjan ágúst á Íslandi.

Nánari upplýsingar um tímasetningar vigtunar ofl. kemur þegar nær dregur en gera má ráð fyrir að vigtun verði fyrir alla um morguninn og byrjað að lyfta um 11-12 leitið.

Keppendur athugið – tæknifundur verður haldinn kvöldið áður og mæta íþróttamenn eða þjálfarar þeirra ekki þangað þá fyrirgera þeir sér þeim rétt að keppa á mótinu.

Kveðja stjórn LSÍ

Niðurstöður úr Íslandsmeistaramóti 2013

Glæsilegu íslandsmeistaramóti lauk á Akureyri í dag. LSÍ þakkar kraftlyftingarfélagi Akureyrar fyrir að halda mótið sem gekk vel í alla staði.

Fjölmörg íslandsmet féllu í dag, Anna Hulda Ólafsdóttir setti met 3 met í -63kg flokki þegar hún snaraði 68kg, jafnhenti 87kg og náði þar með samanlagt 155kg.

Katrín Tanja Davíðsdóttir setti tvö met í -69kg flokki meyja annars vegar og kvenna hins vegar þegar hún snaraði 76kg og náði samanlagt 160kg.

Lilja Lind Helgadóttir setti 2 íslandsmet í -75kg flokki stúlkna annars vegar og kvenna hins vegar, þegar hún snaraði 69kg og náði 153kg samanlagt.

Sigurður B. Einarsson setti 3 íslandsmet í -94kg flokki þegar hann snaraði 119kg, jafnhenti 145kg og náði því samanlagt 264kg.

Niðurstöðurstöður mótsins fóru svo.

Kvennaflokkur:

Stigakeppni kvenna (sinclair stig)

1. Anna Hulda Ólafsdóttir, samtals 155kg og 210,54 sinclair stig

2. Katrín Tanja Davíðsdóttir, samtals 160kg og 202,01 sinclair stig

3. Lilja Lind Helgadóttir, samtals 153kg og 183,46 sinclair stig

Íslandsmeistarar eftir flokkum:

-63kg flokki:

1. Anna Hulda Ólafsdóttir, LFR, 68kg snörun, 87kg jafnhending, samtals 155kg.

-69kg flokki:

Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ármann, LFR, 76kg snörun, 84kg jafnhending, samtals 160kg.

-75kg flokkur:

1. Lilja Lind Helgadóttir, LFR, 69kg snörun, 83kg jafnhending, samtals 153kg.

+75kg flokkur:

1. Guðrún Sólveig Sigurgrímsdóttir, Ármann, 43kg snörun, 64kg jafnhending, samtals 107kg.

2. Fríða Björk Einarsdóttir, KFA, 35kg snörun, 50kg jafnhending, samtals 85kg.

3. Hildur Björk Þórðardóttir, 85 LFR, 32kg snörun, 45kg jafnhending, samtals 77kg.

Stigakeppni karla (sinclair stig)

1. Gísli Kristjánsson, LFR, samtals 315kg og 336,14 sinclair stig

2. Sigurður Bjarki Einarsson, Ármann, samtals 264kg og 302,92 sinclair stig

3. Andri Gunnarsson, KFA, samtals 270kg, 285,97 sinclair stig

-69kg flokki:
1. Kjartan Ágúst Jónasson, UÍA, 67kg snörun, 97kg jafnhending, samtals 163kg.

-77kg flokki:

1. Stefán Þór Jósefsson, KFA, 55kg snörun, 75kg jafnhending, samtals 130kg.

-85kg flokki:
1. Ari Bragi Kárason, KFA, 86kg snörun, 117 jafnhending, samtals 203kg
2. Gísli Rafn Gylfason, Ármann, 75kg snörun, 100kg jafnhending, samtals 175kg

-94kg flokki:

1. Sigurður Bjarki Einarsson, Ármann, 119 snörun, 154kg jafnhending, samtals 264kg

2. Bjarmi Hreinsson, UÍA, 90kg snörun, 130 jafnhending, samtals 220kg
3. Haukur Sigurðsson, Ármann, 86kg snörun, 114 jafnhending samtals 200kg

-105kg flokki:
1. Árni Freyr Stefánsson, KFA, 110kg snörun, 130kg jafnhnöttun, samtals 240kg.

+105kg flokki:

1. Gísli Kristjánsson, LFR, 150kg snörun, 165kg jafnhending, samtals 315kg

3. Kristján Logi Einarsson, KFA, 61kg snörun, 75kg jafnhending, samtals 136kg

2. Andri Gunnarsson, KFA , 110kg snörun, 160kg jafnhending, samtals 270kg

Mynda-albúm með stelpunum annars vegar og strákunum hins vegar má sjá hér að neðan:

This slideshow requires JavaScript.

This slideshow requires JavaScript.

Íslandsmeistaramótið 2013 í Sunnuhlíð

Íslandsmeistaramótið 2013 kemur til með að vera haldið á þeim stað sem upphaflega var auglýst, þ.e. á í Sunnuhlíð 12, 603 Akureyri. Nánar tiltekið í húsnæði Ræktarinnar.

Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þessi flutningur kann að valda.

Tæknifundur ætlaður þátttakendum og þjálfurum verður samkvæmt auglýstri dagskrá klukkan 20 í Sunnuhlíð í kvöld 12.apríl.

Skráningafrestur framlengdur á íslandsmeistaramótið

Skráningafrestur hefur verið framlengdur fyrir íslandsmeistaramótið fram til 3. apríl. en þá mun einnig vera síðasta tækifæri til að breyta þyngdarflokkum.

Skráningargjald er 5.000 kr – innifalið er keppnisgjald, banquet laugardagskvöldið og aðstaða til að fara í sund og gufu á laug og sunnudag.

Kennitala 631080-0309 – Reikningsnúmer: 0302-26-631080

Í skráningunni þarf að koma fram:
Fullt nafn*
Kennitala*
Félag*
Mót*
Þyngdarflokkur*

Skráningar skal senda á netfangið: kfakureyri@gmail.com