Landsliðsviðmið 2026 og uppfærð Íslandsmet

Stjórn LSÍ samþykkti landsliðsviðmið fyrir 2026 á síðasta stjórnarfundi og nálgast má þau hér á heimasíðunni undir Lög og reglugerðir -> Lágmörk

Einnig var samþykktar breytingar á íslandsmetum í fullorðinsflokk og metin lækkuð sem nemur 10 Q-stigum í kvennaflokk og 12 Q-stigum í karlaflokk. Öll met verða endurreiknuð frá 1.Júní 2025. Sjá nýja met standarda hér að neðan (endurreiknun á results.lsi.is mun birtast á næstu dögum):

Færðu inn athugasemd