Grétarsmótið á Akureyri um verslunarmannahelgina

Það er sannkölluð íþrótta og lyftingahátíð á Hjalteyri um verslunarmannahelgina. Kraftlyftingafélag Akureyrar (KFA) fagnar 50 ára afmæli og verður með þétta dagskrá Laugardaginn 2.Ágúst. Mótið heitir í höfðið á Grétari Kjartanssyni sem var fyrsti íslandsmeistari KFA og frumkvöðull í lyftingastarfinu fyrir norðan.

Lyftingamót með 1.000.000 ISK í verðlaunafé verður haldið.

1/3 af verðlaunaféinu fyrir besta liðið

1/3 af verðlaunaféinu fyrir besta karl og kvenn lyftarann á Sinclair

1/3 af verðlaunaféinu fyrir sérstök tilþrifaverðlaun.

Liðakeppnin fer þannig fram, lið er skipað fimm liðsmönnum:

-Minnst tvær konur og tveir karlar

-Minnst tveir íþróttamenn 17 ára og yngri og tveir 20 ára og yngri

-Fimmti íþróttamaðurinn má vera keppandi í opnum flokki (engin aldursmörk)

-Engir tveir íþróttamenn í liðinu mega keppa í sama þyngdarflokk

Þátttökugjald 15.000 ISK og skráning hér: https://forms.gle/4duVLfZJq1mwDtr9A

Skráningarfrestur til miðvikudags 30.Júlí!

Við hvetjum allt lyftingafólk til að styðja við þetta framtak hjá Akureyringum, safna í lið og hafa gaman af um verslunarmannahelgina!

Ítarefni á ensku hér (FOR ENGLISH HERE):

Færðu inn athugasemd