Tindur Elíasen og Freyja Björt best á Akureyri

Sumarmót LSÍ fór fram á Akureyri Laugardaginn 21.Júní í umsjón Lyftingadeildar KA.

Mótið er stigamót og ekki keppt í eiginlegum þyngdarflokkum heldur á Sinclair stigum en hinsvegar er árangur keppenda skráður í nýjum þyngdarflokkum. Unnið er að því að koma nýja þyngdarflokka kerfinu upp í gagnagrunni sambandsins (results.lsi.is) og koma úrslitin þangað á allra næstu dögum.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Færðu inn athugasemd