Fyrsta júní voru gerðar þyngdarflokkabreytingar hjá IWF, flokkum var fækkað úr tíu í átta og eru flokkarnir eftirfarandi:
Karlar, KKU20 & KKU23: -60kg, -65kg, -71kg, -79kg, -88kg, -94kg, -110kg og +110kg
Karlar U17: -56kg, -60kg, -65kg, -71kg, -79kg, -88kg, -94kg og +94kg.
Konur, KVKU20 & KVKU23: -48kg, -53kg, -58kg, -63kg, -69kg, -77kg, -86kg og +86kg.
Konur U17: -44kg, -48kg, -53kg, -58kg, -63kg, -69kg, -77kg og +77kg.
Ný íslandsmet í opnum flokkum hafa verið gefin út, og er ákveðin standard settur á met þar. Ekki er settur standard í unglinga eða öldunga/masters flokkum. Nálgast má standardana hér og munu þeir verða tengdir inn í gagnagrunninn á næstunni: https://lsi.is/wp-content/uploads/2025/06/islandsmet_2025_final-1.pdf
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þyngdarflokkum er breytt en 1993 voru öll met þurrkuð út, aftur 1998, aftur 2018 og núna 2025.
Hægt er að sjá eldri met, með því að fara á „Records“ síðu í gagnagrunni sambandsins og fletta neðst á síðunni: https://results.lsi.is/records
Lágmörk fyrir öll mót sem eftir eru 2025 má nálgast hér að neðan, mótum 2026 verður bætt við fljótlega: https://lsi.is/wp-content/uploads/2025/06/lagmork_lsi_2025.pdf