Íslenski hópurinn kominn út til Moldóvu

Allur íslenski hópurinn er nú kominn út til Moldóvu þar sem Evrópumeistaramótið fer fram.

Dagskráin næstu daga er eftirfarandi á íslenskum tíma:

Þriðjudagurinn 15.apríl: Þuríður Erla (-59) klukkan 10:00
Miðvikudagurinn 16.apríl: Katla Björk (-64) klukkan 07:00
Fimmtudagurinn 17.apríl: Kári Steinn (-81) klukkan 08:00 og Eygló Fanndal (-71) klukkan 13:00 – Bein útsending á RÚV hefst kl 13:00.
Föstudagurinn 18.apríl: Bergur Sverrisson (-89) klukkan 07:00 og Guðný Björk (-76) klukkan 16:00

Hægt er að horfa frítt á alla flokkana á https://ewfsport.tv/ bæði live og eftir á.

ÁFRAM ÍSLAND!

Færðu inn athugasemd