Eygló Fanndal Sturludóttir er tilnefnd sem Lyftingakona ársins 2024 af lyftingasambandi Evrópu!
Tíu lyftingakonur frá tíu mismunandi löngum eru tilnefndar en valið verður tilkynnt á lokahófi Evrópumótsins sem fer fram í Moldóvu í apríl.

Tilnefndar eru:
BEKTAS Cansu
CAMBEI Mihaela
CAMPBELL Emile
FEGUE Marie Josephe
GARCIA Marta
KONOTOP Kamila
STURLUDOTTIR Eygló Fanndal
ZIELINSKA Weronika