Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af EWF

Eygló Fanndal Sturludóttir er tilnefnd sem Lyftingakona ársins 2024 af lyftingasambandi Evrópu!

Tíu lyftingakonur frá tíu mismunandi löngum eru tilnefndar en valið verður tilkynnt á lokahófi Evrópumótsins sem fer fram í Moldóvu í apríl.

Tilnefndar eru:

BEKTAS Cansu
CAMBEI Mihaela
CAMPBELL Emile
FEGUE Marie Josephe
GARCIA Marta
KONOTOP Kamila
STURLUDOTTIR Eygló Fanndal
ZIELINSKA Weronika

Færðu inn athugasemd