

Af óviðráðanlegum ástæðum er lyftingaþingi LSÍ frestað til 2.apríl nk.
Allir velkomnir, aðeins skráðir fulltrúar félaga hafa atkvæðisrétt og við vonumst til að sjá sem allra flesta formenn og/eða framkvæmdastjóra á þinginu.
Hér er fjöldi fulltrúa sem hvert félag getur tekið sent á þingið.
