Haustmót 2024

Haustmót LSÍ fer fram laugardaginn 7.september nk. í húsakynnum Ægis Gym á Akranesi.
Skráning er hafin á mótið og henni lýkur 23.ágúst nk. klukkan 23:59.

Með fyrirvara um fjölda keppenda þá er stefnt að því að klára mótið að öllu leyti á laugardeginum.
Mótið er sinclair stigamót og 3 stigahæstu einstaklingarnir verðlaunaðir. 
Keppnisgjald er kr. 7500,- og greiðir félag keppenda til mótshaldara. 
Skráning hér

Færðu inn athugasemd