Nýr bannlisti WADA fyrir 2024

Nýr bannlisti frá WADA yfir ólögleg efni í íþróttum hefur verið birtur sjá frétt á vef alþjóðalyftingasambandsins fyrir ólympíuárið 2024: https://iwf.sport/2024/01/12/2024-new-year-new-prohibited-substances-list/

Hægt er að sjá heildarlistann hér: https://www.wada-ama.org/en/resources/world-anti-doping-code-and-international-standards/prohibited-list

Og breytingar frá fyrri lista hér: https://www.wada-ama.org/sites/default/files/2023-09/2024list_explanatory_list_en_final_22_september_2023.pdf

Verkjalyfið Tramadol hefur verið sett á bannlista frá 1.Janúar en það hefur verið á vöktunarlista WADA frá 2022.

WADA hvetur íþróttamenn að taka könnun á vegum þeirra sem lýkur 17.Janúar: https://www.surveymonkey.com/r/QC8XPBT

Við hvetjum alla íþróttamenn til að kynna sér betur lyfjaprófanir og bannlsita á vef Lyfjaeftirlits Íslands: https://www.antidoping.is/

Færðu inn athugasemd