Íþróttamaður ársins 2023

Eygló Fanndal Sturludóttir og Brynjar Logi Halldórsson lyftingafólk ársins fékk viðurkenningu á lokahófi Íþróttamanns ársins sem fram fór 4.Janúar síðastliðinn.

Eygló Fanndal og Brynjar Logi. Ljósmynd mbl.is/Eggert Jóhannsson

Eygló varð 16. í kjörinu með 27 stig og sjá má sjónvarpsviðtal við hana sem tekið var á lokahófinu byrjar á 01:01:49: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/ithrottamadur-arsins/4711/1ctls3

Þeir sem fengu stig í kjörinu:

  1. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500
  2. Anton Sveinn McKee, sund 372
  3. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326
  4. Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101
  5. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94
  6. Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93
  7. Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73
  8. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69
  9. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53
  10. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
  11. Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37
  12. Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35
  13. Albert Guðmundsson, fótbolti 31
  14. Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30
  15. Snorri Einarsson, skíðaganga 28
  16. Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27
  17. Bjarki Már Elísson, handbolti 26
  18. Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24
  19. Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22
  20. Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20
  21. Haraldur Franklín Magnús, golf 19
  22. Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10
  23. Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7

Færðu inn athugasemd