Eygló Fanndal Sturludóttir og Brynjar Logi Halldórsson lyftingafólk ársins fékk viðurkenningu á lokahófi Íþróttamanns ársins sem fram fór 4.Janúar síðastliðinn.

Eygló varð 16. í kjörinu með 27 stig og sjá má sjónvarpsviðtal við hana sem tekið var á lokahófinu byrjar á 01:01:49: https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/ithrottamadur-arsins/4711/1ctls3
Þeir sem fengu stig í kjörinu:
- Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500
- Anton Sveinn McKee, sund 372
- Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326
- Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101
- Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94
- Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93
- Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73
- Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69
- Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53
- Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47
- Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37
- Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35
- Albert Guðmundsson, fótbolti 31
- Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30
- Snorri Einarsson, skíðaganga 28
- Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27
- Bjarki Már Elísson, handbolti 26
- Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24
- Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22
- Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20
- Haraldur Franklín Magnús, golf 19
- Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10
- Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7