Norðurlandamót Youth (U17) og Junior (U20) 10.-11. nóvember, Rovaniemi Finnlandi

Norðurlandamót Youth og Junior fer fram í Rovaniemi í Finnlandi næstu helgi.

Ísland á 5 keppendur á mótinu, 1 konu í youth, 1 konu í junior og 3 karla í Junior.

Bríet Anna, Guðrún Helga, Bjarki Breiðfjörð, Tindur, Þórbergur Ernir, Eggert og Ingi Gunnar

Á föstudaginn 10. nóvember keppa Youth keppendur og Junior keppendur á laugardaginn 11. nóv.
Nákvæmari dagskrá hefur ekki verið gefin út enn sem komið er, en við munum uppfæra þessa frétt þegar við fáum tímasetningar.
Frekari upplýsingar, tímaseðil þegar hann er tilbúinn og heildar keppendalista má finna á:
https://nordicweightlifting.com/

Útsending verður á youtube rás finnska lyftingasambandsins:
https://www.youtube.com/@painonnostoliittospnl1222/streams

Mynidr frá keppninn má finna hér:
https://tanykane.kuvat.fi/i/aJHxZnXyEKWkCf9brQTdRzuBYvmwtVP7

Íslensku keppendurnir eru:
Nafn: Flokkur:

Guðrún Helga Sigurðardóttir U17/ +87kg
Bríet Anna Heiðarsdóttir U20/ 64kg

Bjarki Breiðfjörð Björnsson U20/ 81kg
Tindur Eliasen U20/ 89kg
Þórbergur Ernir Hlynsson U20/ 89kg

Auk keppendanna fara þjálfararnir Ingi Gunnar Ólafsson og Eggert Ólafsson með.
Erna Héðinsdóttir mun vera dómari á mótinu. 

Færðu inn athugasemd