Norðurlandamót Senior fer fram í Landskrona í Svíþjóð næstu helgi.
Ísland á 11 keppendur á mótinu, 9 konur og 2 karla.

Neðri röð: Snædís, Erla, Guðný, Friðný.
Á myndina vantar Birtu, Arey og Kötlu, en þær eru búsettar erlendis
Mótið fer fram seinni hluta föstudags frá kl. 16:00 á Íslenskum tíma, en þá keppa konur í 45, 49, 55, 59 og 64 kg flokkum.
Á laugardaginn hefst keppni kl. 8:00 á Íslenskum tíma og þá keppa 71, 86, 81, 87 og +87 kg konur og allir karlaflokkar.
Eftirfarandi tímaseðill er á sænskum tíma með 2 klst. mismun:
Friday, Oct. 27th: Competition at Puls Arena
13:00-15:30 NWF Congress with Elections at Hotel Öresund
16:00-17:00 Weigh-in at Hotel Öresund
18:00 Competition W 45, 49, 55, 59 kg (10 athletes)
19:45 Competition W 64 kg (5 athletes)
Saturday, Oct. 28th: Competition at Puls Arena
08:00-09:00 Weigh-in at Hotel Öresund / men first
10:00 Competition M 61, 73, 81 kg (9 athletes)
11:30 Competition W 71 kg (8 athletes)
13:00 Competition M 89, 96 kg (7 athletes)
14:15 Competition W 76, 81, 87, >87 kg (11 athletes)
16:00 Competition M 102, 109, >109 kg (12 athletes
App. 19.00: Banquet at Hotel Öresund, Kungsgatan 9 Landskrona
Hægt er að fylgjast með keppni föstudagsins á:
https://www.youtube.com/live/UPO2VQ3ppjc?si=ZvPbzXcQhre3qODS
Og keppni laugardagsins á:
https://www.youtube.com/live/Pk_R0ZgtgjQ?si=-rxcEHQocMOesaPJ
Íslensku keppendurnir eru:
Nafn: Flokkur:
Snædís Líf P. Dison 59
Katla Björk Ketilsdóttir 64
Amalía Ósk Sigurðardóttir 64
Hrund Scheving 71
Arey Rakel Guðnadóttir 71
Birta Líf Þórarinsdóttir 76
Guðný Björk Stefánsdóttir 76
Friðný Jónsdóttir 87
Erla Ágústsdóttir +87
Kári Einarsson 81
Brynjar Logi Halldórsson 89
Heildarkeppendalista má finna hér:
Keppendalisti
Auk keppendanna fara þjálfararnir Ingi Gunnar Ólafsson og Sigurður Darri Rafnsson með.
Erna Héðinsdóttir mun svo verða dómari á mótinu.
Áfram Ísland!!!