
Mótið fer frá í KA heimilinu, Dalsbraut 1 – vigtun á mótsstað.
Athugið að mótið er Sinclair stigamót og því þarf íþróttafólk ekki að ná vigt í ákveðnum flokki, en afrek þess skráist í þann flokk sem það vigtast í.
Athugið að mótakerfið okkar notast við Sinclair Coefficient 2021-2024,
en á www.results.is er Sinclair Coefficient 2017-2021 notaður og því getur verið munur á stigum þar á milli.
Lágmarkareglur til að ávinna sér keppnisrétt á mótum erlendis miðast við eldra sinclair kerfið.
Konur Hópur 1 – kl. 10:00
Nafn Flokkur Entry total
Hólmfríður Bjartmarsdóttir 71 75
Ingibjörg Embla M. Jónsdóttir 71 98
Perla Karen Gunnarsdóttir 71 100
Rakel Sara Snorradóttir 71 70
Steindís Elín Magnúsdóttir 71 82
Þórdís Viðarsdóttir 45 55
Konur Hópur 2 – kl. 12:00
Nafn Flokkur Entry total
Amalía Ósk Sigurðardóttir 64 175
Bríet Anna Heiðarsdóttir 64 140
Erla Ágústsdóttir >87 200
Freyja Björt Svavarsdóttir 59 120
Hildur Marín Bjarnadóttir 71 140
Selma Gísladóttir 76 155
Steinunn Soffía Hauksdóttir 64 115
Thelma Rún Guðjónsdóttir 59 140
Karlar Hópur 1 – kl. 14:30
Nafn Flokkur Entrytotal
Axel Guðni Sigurðsson 89 280
Bjarki Breiðfjörð Björnsson 81 260
Bjarki Freyr Sturluson 67 70
Brynjar Logi Halldórsson 89 280
Kristinn Þór Hilmarsson 67 70
Ögri Harðarson 89 0
Sigurður Darri Rafnsson 89 290
Suthaphat Saengchueapho 96 200
Tindur Eliasen 89 241