Skráning er hafin á Jólamót LSÍ / Íslandsmeistaramót unglinga

Jólamótið og Íslandsmeistaramót unglinga verða haldin saman, af Lyftingafélagi Kópavogs í Sporthúsinu. Hér á ferð er kjörið tækifæri til að nýta auka kraftinn sem fæst í desmber til að lyfta þungt og hafa gaman!

Skráningarform má finna í linkum hér fyrir neðan, og er skráning opin til 11. desember.

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfn-n54MFGd48Thyo1ystmGH88iJ6sMNGrx_GVPppvp247Ecg/viewform?usp=sf_link

Færðu inn athugasemd