
Til Keppenda, þjálfara og annara starfsmanna:
Mætið með grímu í vigtun
Mætið með eigin kalk og drykkjarföng
Ekki fara á áhorfendasvæði fyrr en eftir eigin keppni a.t.h. en þá er ekki hægt að fara aftur til baka á keppnissvæði.
Þjálfarar og aðrir starfsmenn þurfa að halda 1m bili milli sín, annara starfsmanna, keppenda og áhorfenda. Ef það er ekki hægt þarf að bera andlitsgrímur.
Áhorfendur:
Sumarmót LSÍ er haldið í húsnæði Crossfit Selfossi að Eyrarvegi 33, 800 Selfossi.
Áhorfendur eru leyfðir á mótinu en þurfa þeir allir að hafa grímu á sér nema rétt á meðan þeir neita matar eða drykkjar.
Skrá þarf áhorfendur með nafni, símanúmeri og kennitölu.
Streymi:
Streymt verður viðburðinum á TWITCH síðu sambandsins HÉR
Keppendalisti
KVK C
| Nafn | Félag |
| Bríet Anna Heiðarsdóttir | Hengill |
| Valdís María Sigurðardóttir | LFR |
| Kolbrún Katla Jónsdóttir | UMFS |
| Heiða Mist Kristjánsdóttir | LFK |
| Hildur Guðbjarnadóttir | LFR |
| Sólveig Þórðardóttir | LFR |
| Ragna Helgadóttir | LFK |
| Erna Freydís Traustadóttir | LFR |
| Arney Bragadóttir | LFR |
KVK B
| Nafn | Félag |
| Svandís Viðja Víðisdóttir | UMFS |
| Anna Guðrún Halldórsdóttir | Hengill |
| Tinna María Stefnisdóttir | LFR |
| Snædís Líf Pálmarsdóttir | LFR |
| Guðný Björk Stefánsdóttir | LFG |
| Auður Arna Eyþórsdóttir | LFG |
| Tinna Marín Sigurðardóttir | LFR |
KVK A
| Nafn | Félag |
| Amalía Ósk Sigurðardóttir | LFM |
| Valdís Bjarnadóttir | LFR |
| Helena Rut Pétursdóttir | Hengill |
| Katla Björk Ketilsdóttir | Massi |
| Úlfhildur Arna Unnarsdóttir | LFR |
| Íris Rut Jonsdottir | Massi |
| Friðný Fjóla Jónsdóttir | Hengill |
| Sólveig Sara Samúelsdóttir | LFR |
| Heiðrún Stella Þorvaldsdóttir | Hengill |
| Kristín Dóra Sigurðardóttir | LFM |
KK
| Nafn | Félag |
| Hjalti Gunnlaugur Skúlason | Stjarnan |
| Brynjar Logi Halldórsson | LFR |
| Gerald Brimir Einarsson | LFG |
| Jóhann Valur Jónsson | LFG |
| Sveinn Ómar Sigurðsson | LFM |
| Marel Bent Björgvinnson | UMFS |
| Tryggvi Freyr Magnússon | UMFS |
| Bjarki Breiðfjörð Björnsson | UMFS |