Norðurlandamót fullorðinna verður haldið með öðru sniði í ár og munu keppendur hvers lands keppa á heimavelli og verður mótinu streymt í gegnum Norska landsambandið.
Mótið verður um helgina og hér á landi verður það tekið upp í heimahúsum Lyftingasambands Reykjavíkur í Crossfit Reykjavík.
Laugardaginn 28. og Sunnudaginn 29. nóvember.
Óskum við öllum keppendum velgengnis á mótinu
Laugardagur 28. nóv
Kl: 12:00
Einar Ingi Jónsson -73 kg
Árni Rúnar Baldursson -81 kg
Sigurður Darri Rafnsson -81 kg
Kl: 14:00
Birna Aradóttir -64 kg
15:30
Alma Hrönn Káradóttir -71 kg
Hrund Scheving – 71 kg
Sunnudagur 29. nóv
10:00
Birta Líf Þórarinsdóttir -76 kg
11:30
Daníel Róbertsson -89 kg
Birkir Örn Jónsson -89 kg
