IWF Online Youth World Cup

Í dag þann 16. nóvember klukkan 13:00 á íslenskum tíma mun enginn annar en
Brynjar Ari Magnússon taka þátt í IWF Online Youth World Cup, fyrstur íslendinga.
Keppnin er haldin af Lyftingasambandi Perú.

Óskum honum velgengnis á mótinu. ÁFRAM ÍSLAND!

Streymt verður keppninni á Youtube rás IWF HÉR
og af Facebook síðu Lyftingasambands Perú HÉR

Færðu inn athugasemd