
- Allir áhorfendur ganga inn um aðalinngang Crossfit Selfoss
- Allir keppendur og starfsmenn koma inn um hliðarinngang sem er á vinsti hlið húsins.
- Keppendur og starfsmenn mega ekki sitja á áhorfendasvæði eða vera í sófunum í forstofu á meðan þeir bíða eftir hópnum sínum, þeir þurfa að bíða á upphitunarsvæði í kjallara eða njóta Selfossar meðan biðinni stendur.
- Allir þurfa að vera með grímur.
- Skipta þarf um grímu ef hún verður rök eða rifnar einhvern vegin
- Skipta þarf um grímu ef þú hnerrar eða hóstar í grímuna. Þá þarf að þvo á sér hendurnar og sprita og setja síðan nýja grímu í staðin.
- Skipta þarf um grímu ef þú færð þér að borða eða drekka. Þá þarf að þvo á sér hendurnar og sprita og setja síðan nýja grímu í staðin.
- Enginn fær inngang inn á stöðina nema vera með grímu.
- Keppendur þurfa ekki að vera með grímur í upphitun og á keppnispalli.
- Munum fjarlægðina