Vegna fjölgunnar á smitum seinustu vikuna þurfa ALLIR starfsmenn, þjálfarar og áhorfendur á mótinu að hafa grímu allt mótið. Keppendur þurfa að hafa grímu í vigtun og á meðan þeir bíða eftir sínum hóp og á milli lyftna. Ekki þurfa keppendur að notast við grímu meðan upphitun stendur eða á keppnispalli en þarf að sótthreinsa allar keppnis og upphitunarstangir og upphitunarlóð eftir hvern hóp, sótthreinsar hver og einn eftir sig sjálfa/n.
A.T.H. REGLUR VEGNA COVID GETA BREYST FYRIRVARALAUST. UPPLÝSINGAR VERÐA SETTA Á SAMFÉLAGSMIÐLA OG HEIMASÍÐU LSÍ