
Stigahæðstu íslenskum keppendum í Ólympískum lyftingum er boðið á Reykjavíkurleika (RIG) sem verða haldnir í 13. sinn dagana 23.janúar til 3.febrúar.
Keppnin í Ólympískum lyftingum verður 26.janúar í frjálsíþróttasalnum í Laugardalshöll.
Stefnt er á að kvennaflokkur byrji klukkan 14:00 og karlaflokkur 15:30
Kostar 1.000 kr inn.
Konur (e. Women)
Íslenskir keppendur
Birna Aradóttir (1999) Stjarnan
Amalía Ósk Sigurðardóttir (1997) LFM
Birta Líf Þórarinsdóttir (2002) LFR
Katla Björk Ketilsdóttir (2000) Massi
Inga Arna Aradóttir (1995) Stjarnan
Alma Hrönn Káradóttir (1984) LFK
Helena Þórhallsdóttir (1990) LFG
Hrund Scheving (1978) LFK
Erlendir keppendur
Clara Jul () Danmörk
Mille Celina Søgaard () Danmörk
Karlar (e. men)
Íslenskir keppendur
Daníel Róbertsson (1991) LFK
Einar Ingi Jónsson (1996) LFR
Bjarmi Hreinsson (1992) LFR
Árni Rúnar Baldursson (1995) Stjarnan
Birkir Örn Jónsson (1995) LFG
Árni Freyr Bjarnason (1988) LFK
Ingimar Jónsson (1998) LFG
Davíð Óskar Davíðsson (1992) UMFS
Erlendir keppendur
Bar Lewi (1993) Ísrael
Tim Kring (1990) Danmörk