Fertugustu og fyrstu Smáþjóðleikarnir í Olympískum lyftingum voru haldnir í Möltu laugardaginn 23.mars.
Ísland sendi fullskipað lið og hafnaði í 2.sæti, Ingi Gunnar Ólafsson fór sem þjálfari hópsins

Lið Íslands skipuðu þau Aníta LÍf Aradóttir, Birna Aradóttir, Einar Ingi Jónsson, Bjarmi Hreinssong og Daníel Róbertsson
Aníta Líf hafnaði í 2.sæti og lyfti 78kg í snörun og 103kg í Jafnhendingu
Birna Aradótir hafnaði í 3.sæti en hún lyfti 79kg í snörun og 85kg í jafnhendingu
Einar Ingi hafnaðí í 5.sæti en hann snaraði 111kg og jafnhenti 144kg
Bjarmi Hreinsson hafnaði í 4.sæti en hann snaraði 128kg og jafnhenti 165kg
Daníel Róbertsson hafnaði í 3.sæti en hann snaraði 123kg og jafnhenti 144kg

