Þrír íslendingar kepptu á HM í Ashgabat á dögunum, en það voru þau Þuríður Erla Helgadóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Einar Ingi Jónsson
Árangur þeirra var eftirfarandi
Þuríður Erla keppti í -59kg þyngdarflokki, hún snaraði 79 kg og jafnhenti 105kg sem skilaði henni 26.sæti á mótinu
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir keppti í -71kg þyngdarflokki, hún snaraði 84kg og jafnhenti 95kg sem skilaði henni 24.sæti á mótinu
Einar Infi Jónsson keppti í -81kg þyngdarflokki, hann snaraði 111kg og jafnhenti 140kg sem skilaði honum 40.sæti á mótinu