HM 2018 er hafið og í ár er það haldið í Ashgabat Thurkmenistan.
Ísland sendir 3 keppendur í ár þau Þuríði Erlu Helgadóttir, Ragnheiði Söru Sigmundsdóttir og Einar Inga Jónsson. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland sendir karlmann að keppa á HM.
Þuríður Erla verður fyrst íslendinga til að keppa en hún mun keppa 3.nóvember kl.22:00 á staðartíma. Einar Ingi keppir næstur eða 4.nóvember kl.8:00am og Ragnheiður Sara keppir svo 6.nóvember kl.8:00am.
Hægt er að fylgjast með mótinu hérna
https://www.iwf.net/2018/10/30/watch-2018-world-championships/