Birna Aradóttir keppti á EM U20 og U23 ára

 

Um síðustu helgi fór Birna Aradóttir til Pólands ásamt Inga Gunnari og keppti þar á Evrópumeistaramóti U20 ára.

Birna keppti í -63kg flokki stóð sig mjög vel og snaraði 81 kg sem er nýtt íslandsmet í hennar flokki, hún jafnhenti 88 kg og náði þar með samanlagt 169kg og 225,5 sinclair stig sem gaf henni 3 sæti í þyngdarflokknum.

 

Færðu inn athugasemd