Þau Einar Ingi og Birna Aradóttir eru komin til Ísraels og hefja keppni þar í dag.
Þetta er landskeppni þar sem Georgia, Israel, Romania, Bulgaria, Poland, Serbia, Denmark, Ísland eigast við, en hvert lið samanstendur af einum karli og einni konu.
Við óskum þeim góðs gengis í dag 🙂