Heimsmeistarmótið í mastersflokkum er hafið í Barcelona
Við eigum 4 keppendur á mótinu, en Gísli Kristjánsson mun hefja keppni á morgun kl.10 á staðartíma
Á miðvikudaginn KL.17:30 á staðartíma keppir svo Svanhildur Nanna og þær Hrund Scheving og Erna héðinsdóttir keppa svo kl.8 á fimmtudaginn
Fylgist með @icelandic_weighlifting á instagram í vikunni 🙂