Um næstu helgi er Evrópumót masters í Olympískum lyftingum haldið í Budapest á Ungverjalandi, þar munum við eiga einn keppanda hana Hrund Scheving. Hún mun keppa í aldrsflokki 40-45 ára og í -69 kg flokki.
Hrund ætlar sér að reyna við heimsmetin í þessum flokki en metin eru 77 kg í Snatch og 93 kg í Jafnhendingu.
Við óskum Hrund góðs gengið og mun hún vera með instastory lyftingasambandsins yfir helgina 😉