Dómaranámskeið í Danmörku

Erna Héðinsdóttir (cat.2) alþjóðadómari var fulltrúi Íslands á dómaranámskeiði í Danmörku fyrir alþjóðadómara á vegum Evrópska lyftingasambandsins (EWF) síðustu helgi. Fyrri daginn var farið yfir reglur IWF og seinni daginn dæmdu dómararnir á danska meistaramótinu.29025600_10156153846004520_7194270048448413696_n

f.v. Astrid Hasani (gjaldkeri EWF), Erna Héðinsdóttir, Hasan Akkus (aðalritari EWF), Tina Baiter (Danmörku)

Færðu inn athugasemd