HM í lyftingum: Loka Úrslit

 

Keppendur Íslands enduðu í eftirfarandi sætum:

Þuríður Erla Helgadóttir 10.sæti í -58kg flokk kvenna

Björk Óðinsdóttir 17.sæti í -63kg flokk kvenna

Sólveig Sigurðardóttir 14.sæti í -69kg flokk kvenna

Aníta Líf Aradóttir 15.sæti í -69kg flokk kvenna

Mbl gerði árangri íslendinga góð skil:

http://www.mbl.is/sport/frettir/2017/12/01/anita_og_solveig_i_6_og_7_saeti/

http://www.mbl.is/sport/frettir/2017/12/01/bjork_baetti_islandsmetin/

http://www.mbl.is/sport/frettir/2017/11/29/thuridur_for_mikinn_i_kaliforniu/

Íþróttafréttir RÚV sýndu einnig lyftur af stelpunum:

Þuríður Erla 108kg, byrjar á mínútu 2:10

Björk, Aníta og Sólveig byrjar á mínútu 8:03

Mikið af myndum frá mótinu má nálgast hér

Færðu inn athugasemd