Þuríður endaði í 10.sæti í -58kg flokknum á HM eftir að þrír keppendur féllu úr keppni í A-grúppu, Þuríður varð þriðja hæst evrópubúa en Rebeka Koha varð þriðja og Evanjelia Veli frá Albaníu varð áttunda.
Kuo Hsing-Chun frá Taipai vann gullverðlaun en hún er bronsverðlaunahafi frá RÍÓ 2016, gullverðlauna hafinn frá RÍÓ 2016 Sukanya Srisurat frá Tælandi vann silfur með því að lyfta 5/6 lyftum sínum en þó 15kg lægri þyngd en á ólympíuleikunum. Úrslit eru kominn inn í afreksgagnagrunninn: http://results.lsi.is/meet/heimsmeistaramot-iwf-2017
Aníta Líf og Sólveig Sigurðardóttir keppa í kvöld klukkan 18:55 á íslenskum tíma í B-grúppu -69kg flokks.
