Jólamót í Ólympískum lyftingum

 

jólamót auglýsing

Helgina 16. -17. desember næstkomandi fer fram jólamót í ólympískum lyftingum.
Mótið fer fram á Granda101, Fiskislóð 49-51, 101 Reykjavík.
Skráning sendist á  lsi@lsi.is þar sem fram þarf að koma;
nafn, lyftingafélag, kennitala og þyngdarflokkur. .
Skráningarfrestur er til kl. 00:00 þann 10. desember.
Keppnisgjaldið er 2.500kr. og greiðist af félagi keppanda inn á eftirfarandi reikning:
Reiknnr: 0513-26-2225
Kt. 441116-2170
Staðfesting sendist á grandi101@grandi101.is

Færðu inn athugasemd