Evrópumeistaramótið í lyftingum hefur verið fært frá Tyrklandi til Albaníu vegna þess að Tyrkir eru meðal þeirra þjóða sem hafa fengið árs bann frá alþjóðalyftingasambandinu. Mótið verður haldið á sömu dagsetningum og áður var áætlað. Evrópumótin á næsta ári eru því eftirfarandi:
| Dagsetning | Keppni | Staður |
| 23 Mars-1 Apríl 2018 | SENIOR EUROPEAN CHAMPIONSHIPS | ALB-Tirana |
| 04-13 Maí 2018 | U15&U17 EUROPEAN CHAMPIONSHIPS | ITA-Lignano Sabbiadoro |
| 24-31 Október 2018 | JUNIOR & U23 EUROPEAN CHAMPIONSHIPS | ESP- La Coruna |