Það má með sanni segja að framtíðin sé björt hjá olympískum lyftingum á Íslandi en við munum senda 12 manna keppnishóp til Finnlands 27.október til að keppa á Norðurlandamóti unglinga.
Þeir sem fara fyrir hönd Íslands eru:
Birta Hafþórsdóttir U20
- Keppir í -75kg flokki
Birna Aradóttir U20
- Keppir í -63kg flokki
Margrét Þórhildur Jóhannsdóttir U20
- Keppir í -69kg flokki
Thelma Hrund Helgadóttir U20
-Keppir í -69kg flokki
Katla Ketilsdóttir U17
- Keppir í -63kg flokki
Hrafnhildur Finnbogadóttir U17
- Keppir í -63kg flokki
Arnór Gauti Haraldsson U20
- Keppir í -85kg flokki
Jón Kaldalóns U20
- Keppir í -77kg flokki
Guðmundur Juanito U20
- Keppir í -85kg flokki
Matthías Abel Einarsson U17
- Keppir í -62kg flokki
Veigar Hafþórsson U17
- Keppir í -94kg flokki
Brynjar Magnússon U17
- Keppir í -77kg flokki
Það verður gaman að fylgjast með þessum flotta hóp á þessu móti