Það er mjög góð skráning á haustmótið okkar og munum við hafa 2 daga mót.
Mótið er haldið hjá Hengli í Hveragerði.
Konur keppa á laugardag og karlar á sunnudag
Vigtun verður kl.08:00 á laugardag fyrir konur og hefst keppni kl.10
Á sunnudaga er sama fyrirkomulag fyrir karla.
Vigtun kl.08:00 á sunnudag og keppni hefst kl.10
Grúbbur og keppendalisti kemur inn á morgun.
Ef það eru afskráningar þá vinsamlegast senda póst á lsi@lsi.is