Dómaranámskeiði lauk um helgina

Um helgina fór fram dómarnámskeið hjá LSÍ.

10 manns tóku námskeiðið og þreyttu svo dómarapróf á sunnudeginum með frábærum árangri.

Þeir sem tóku prófið voru

Árni Björn Kristjánsson

Einar Ingi Jónsson

Arnór Gauti Haraldsson

Daníel Askur Ingólfsson

Árni Steinarsson

Aníta Líf Aradóttir

Freyja Mist Ólafsdóttir

Inga Huld Ármann

Hjördís Ósk Óskarsdóttir

Kristín Jakobsdóttir

Kennari námskeiðisins var finninn Taisto Kuoppala.

Lyftingasambandið óskar öllum þeim sem tóku prófið innilega til hamingju og hlökkum við til að fá fleiri dómara til starfa hjá félaginu.

 

Færðu inn athugasemd