Úrslit Akureyrarmótsins

Fámennt en góðmennt var á Akureyrarmótinu í dag.

Árni Rúnar átti gott mót og bætti sinclair stigin sín úr 240 í 310 stig

Hann snaraði 108 kg og jafnhenti 132kg

Jóel Páll setti met í U15 en hann snaraði 81kg og jafnhenti 95kg, sinclair 204,6 stig.

http://results.lsi.is/meet/akureyrarmotid-i-lyftingum-2017

Færðu inn athugasemd