Dómaranámskeið dagana 12-13.ágúst

Dómaranámskeið 2017

 

Dómaranámskeið LSÍ verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal daganna 12-13 ágúst næstkomandi.

Námskeiðið mun hefjast kl.09:00 báða dagana.

Hvert aðildarfélag verður að senda 2 félagsmenn á námskeiðið, en ótakmarkaður fjöldi er á námskeiðið gjaldfrjálst fyrir félagsmenn  lyftingafélaga.

Skráning fer fram á lsi@lsi.is.

Kennari verður reynsluboltinn Taisto Kauppola frá Finnlandi. 

dómari á námskeiði

Hvert félag ber skylda að senda 2 aðila á námskeiðið en ótakmarkaður fjöldi er á námskeiðið meðlimum lyftingafélaga að kostnaðarlausu.

Skráning á námskeiðið sendist á lsi@lsi.is

Reglur IWF: http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2015/01/IWF-TCRR-2013-2016.2015.01.22.pdf

Í lokin er próf eins og þetta:

http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2017/02/IWF-TO-Exam-Questions-20170213.pdf

Og svörin við prófinu:

http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2017/02/IWF-TO-Exam-Answers-20170213.pdf

Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur.

Færðu inn athugasemd