EWF Scientific Seminar

Vísindaráðstefna EWF var haldin í Slóvakíu í byrjun Mars og átti Ísland tvo fulltrúa á henni þá Harald Björn Sigurðsson (Ármann) og Eyþór Einarsson (UMFN). Evrópska lyftingasambandið (EWF) er búið að hlaða upp fyrirlestrum sem fram fóru þar: http://www.ewfed.com/news_det.php?id=155

Færðu inn athugasemd