Ný stjórn var kosinn á 43.Lyftingaþingi LSÍ sem haldið var síðasta laugardag (11.Mars).
Út úr stjórn fór Árni Björn Kristjánsson sem hlaut silfurmerki ÍSÍ að launum á þinginu fyrir starfs sitt í þágu LSÍ. Hildur Grétarsdóttir sem hefur verið gjaldkeri sambandsins síðustu 2 ár fór einnig úr stjórn ásamt þremur varamönnum: Lárus Pál Pálssyni, Vilhelm Patrick Bernhöft og Jakob Daníel Magnússyni. Öllum er þeim þakkað góð störf.
Nýja stjórnin er skipuð eftirfarandi:
Formaður: Ásgeir Bjarnason
Varaformaður: Ingi Gunnar Ólafsson
Ritari: Stefán Ragnar Jónsson
Gjaldkeri: Katrín Erla Bergsveinsdóttir
Meðstjórnandi: Erna Björk Kristinsdóttir
Varastjórn:
Grétar Skúli Gunnarsson
María Rún Þorsteinsdóttir
Rúnar Kristmansson
Jakobína Jónsdóttir
—
Sjá þinggerð 43.Lyftingaþings hér
Ársskýrslu LSÍ má nálgast hér
Ný lög sambandsins má nálgast hér
Ný samþykktar mótareglur sambandsins má nálgast hér
Ný samþykkt reglugerð um Liðabikar LSÍ má nálgast hér
Ný samþykkt reglugerð um Íslandsmeistaratitil liða má nálgast hér