Það verður nóg um að vera hjá lyftingafólkinu okkur í apríl:
EM í ólympískum lyftingum fer fram dagana 2-8.apríl og munum við senda þau Þuríður Erlu Helgadóttur og Andra Gunnarsson
Þuríður mun keppa mánudaginn 3.apríl í -58 kg flokki og Andri mun keppa laugardaginn 8.apríl í +105kg fokki
Á sama tíma eða 3-10.apríl fer fram HM unglinga sem haldið er í Bankok í Thailandi og munum við senda Kötlu Ketlisdóttur en hún mun keppa í -58kg flokki og keppir hún föstudaginn 7.apríl