Íslandsmótið í Ólympískum lyftingum- Skráning er hafin

islandsmot-ol-2017

Skráning á Íslandsmótið er hafin

Skráningafrestur rennur út þriðjudaginn 14.febrúar

Keppnin hefst kl.10:00 í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ

Skráning sendist á lsi@lsi.is

það sem þarf að koma fram er nafn, kennitala, þyngdarflokkur og lyftingafélag

Skráningagjald er 5000 kr og skal leggja inn á reikning: 0315-26-005704 kt.570409-1820

Færðu inn athugasemd