Smáþjóðleikar í lyftingum

Smáþjóðleikarnir í ólympískum lyftingum verða haldnir í San Marino dagana 20-23.Apríl.

3 Karlar og 2 Konur verða valin til þátttöku

Sambandið þarf að skila keppendalista af sér 31.Janúar og því er RIG 2017 síðasta mótið sem gildir til þátttöku. Valið er í liðið eftir Sinclair en mótið er Sinclair keppni.

 

Færðu inn athugasemd